Greiða skal Emírnum..........
..........það sem Emírsins er.
Ég var að leika mér að reikna, eftir að hafa lesið fréttir á MBL.IS um hæstu skattgreiðendur landsins.
Þannig kemur það út að sá sem hæst gjöld greiðir í Reykjavík, rúmar 160 milljónir, ætti, skv. gefnum forsendum (tæplega 38% skattar og útsvar og 2% hátekjuskattur) að hafa verið með um 400 milljónir í árslaun, sem gera útborgað um 240 milljónir, sem aftur gera um 20 milljónir í ráðstöfunartekjur á mánuði, sem aftur gera um 666 þúsund í ráðstöfunartekjur, hvern einasta dag ársins...................
Ég nennti ekki að reikna m.v. þær forsendur að megnið af þessum tekjum stafaði af fjármagni en eins og alþjóð veit þá er fjármagnstekjuskattur um 10% á Íslandi.
Það er gaman að reikna..........
Ég var að leika mér að reikna, eftir að hafa lesið fréttir á MBL.IS um hæstu skattgreiðendur landsins.
Þannig kemur það út að sá sem hæst gjöld greiðir í Reykjavík, rúmar 160 milljónir, ætti, skv. gefnum forsendum (tæplega 38% skattar og útsvar og 2% hátekjuskattur) að hafa verið með um 400 milljónir í árslaun, sem gera útborgað um 240 milljónir, sem aftur gera um 20 milljónir í ráðstöfunartekjur á mánuði, sem aftur gera um 666 þúsund í ráðstöfunartekjur, hvern einasta dag ársins...................
Ég nennti ekki að reikna m.v. þær forsendur að megnið af þessum tekjum stafaði af fjármagni en eins og alþjóð veit þá er fjármagnstekjuskattur um 10% á Íslandi.
Það er gaman að reikna..........
2 Comments:
Shit það munar ekki um ráðstöfunartekjur dagsins!!!! Spurning að byðja um launahækkun
Spurningin er hvern ætti að biðja um launahækkun...........
Skrifa ummæli
<< Home