miðvikudagur, janúar 09, 2008

Fyrirgefið mér...

...dúllurnar mínar, hver sem þið eruð, sem hingað hafið kíkt. Ég nefnilega tók upp á því að færa mig yfir á Moggabloggið (bara til að prófa sjáið þið) þar sem ég hef alið manninn í þó nokkurn tíma.

Þið getið séð hvað hefur á daga mína drifið þar með því að afrita og líma þennan hlekk í vafrann ykkar:

www.snorrima.blog.is