Loksins...
Loksins, loksins.......... það sem allir hafa beðið eftir. Ég er byrjaður að blogga. Ég hafði lofað sjálfum mér því að taka ekki þátt í þessu "blog" bulli, sem allir, allt í kringum mig, eru dottnir í, reyndar svo mikið að það má segja að sumir eigi sér ekki líf utan "blog-sins"......... Þannig hef ég setið og hlustað á fólk tala um bloggið hjá þessum eða hinum og þeir hinir sömu spurt í vandlætingartón "Hvað átt þú ekki bloggsíðu"...............NEI ég átti ekki bloggsíðu.......fyrr en núna. Er hægt að verða mikið sorglegri en þetta????? Ég bara spyr?????
Ég hef hinsvegar ákveðið - eins og sjálfsagt allir, sem hafa einhvern tíma byrjað að blogga - að hafa þetta blogg "ÖÐRUVÍSI"
STAY TUNED..................................
Ég hef hinsvegar ákveðið - eins og sjálfsagt allir, sem hafa einhvern tíma byrjað að blogga - að hafa þetta blogg "ÖÐRUVÍSI"
STAY TUNED..................................